by Tían | feb 19, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Vegna Aðalfunds í Apríl
Nú styttist í aðalfund Tíunnar þ.e. rett um tveir mánuðir í fundinn en hann verður 20 apríl nk. Þó nokkrar vendingar verða í stjórn Tíunnar að þessu sinni þar sem formaður og varaformaður gefa ekki kost sér á sér áfram. Enda eru Siddi og Víðir búnir að sitja í stjórn...
by Tían | feb 17, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Mótorhjólasýning Snigla
Bifhjólasamtök Lýðveldisins, Sniglar halda mótorhjólasýningu 28. mars til 1. apríl til að fagna 40 ára afmæli samtakanna. Við erum að leita að flottum hjólum á sýninguna og biðjum þau ykkar sem hafa áhuga á að sýna dýrgripina að hafa samband, við annað hvort Ólaf...
by Tían | feb 8, 2024 | Félagsgjöld Feb, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Það eru gleðifréttir því að gjaldkerinn okkar Valur er orðin rólfær þó hann taki það vissulega rólega eftir stífluna sem hann fékk við hjartað. En Valur og Víðir formaður ætla að vinna í því um helgina að senda út greiðslulínur á þá sem ekki eru nú þegar búnir að...
by Tían | feb 6, 2024 | Ferðasaga úr Samúel, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Á Fimm mótorhjólum og með nýkeypta sterkgula Benzrútu til reiðu tókust meðlimir Sniglabandsins á við þrekraun – að ferðast um Sovétríkin, spila og skemmta innfæddum. Varla grunaði þá að rússneskir myndu drekka þá undir borðið, hlaða þá kræsingum í hvert mál...
by Tían | feb 4, 2024 | Batakveðjur, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Þar sem gjaldkeri Tíunnar varð fyrir því óláni að fá hjartaáfalli fyrir nokkrum dögum, nota bene er samt á góðum batavegi, en verður að taka það rólega. Þá verða einhverjar tafir á því að við gefum út gíróseðla fyrir félagsgjöldunum allavega einhverja daga eða vikur....
by Tían | jan 24, 2024 | Ágrip af sögu JAWA-mótorhjólsins tékkneska, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Ólafur Th. Ólafsson, framhaldsskólakennari á Selfossi, hefur kynnt sér sögu JAWAmótorhjólanna tékknesku og á sjálfur tvo slíka gripi. Ólafur fjallar hér um sögu JAWA. ÁRIÐ 1929 hóf Tékkinn Frantisek Janecek að smíða mótorhjól. Fyrstu hjólin voru með eins cylindra, 500...