by Tían | jan 23, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Landsmót 2024
Landsmót er einn skemmtilegasti viðburður Mótorhjólafólks haldinn árlega síðastliðin 37 ár á mismunandi stöðum um landið. Upphaflega byrjaði þessi viðburður sem Landsmót Snigla en árið 2007 breyttist þetta í Landsmót bifhjólafólks og héldu hinu ýmsu bifhjólaklúbbar og...
by Tían | jan 21, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Magnaður Hundur
Hundurinn Stormur Snær á Selfossi er engin venjulegur hundur því það sem honum þykir skemmtilegast að gera er að sitja á mótorhjólum eigenda sinna og rúnta með þeim um landið. Stormur er meira að segja með sérstök mótorhjólagleraugu og nammi í mótorhjólatöskunni...
by Tían | jan 21, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Japansferð hringfaranns
Hringfarinn Kristján Gíslason hefur nýtt frelsið eftir að hann hætti að vinna og ferðast víða á mótorhjóli. Hann fór nýlega í langt ferðalag um Japan með eiginkonu sinni Ásdísi Rósu Baldursdóttur. Í desember 2022 lukum við erfiðustu mótorhjólaferð...
by Tían | jan 19, 2024 | Ferðasaga Guðmundar 2013, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Miðvikudagur, 3. september 2014 Reykjavik Dublin Ég er búinn að ganga með í maganum í nokkurn tíma að hafa hjólið mitt erlendis yfir veturinn og nota það eins og hægt er í stað þess að láta það sitja inni í skúr í 6-7 mánuði yfir veturinn. Það eru eingin not af þvi...
by Tían | jan 18, 2024 | Dakar2024, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Við erum svo heppin að Halldór Sveinsson fylgist mjög vel með Dakar Rallýinu sem er haldið í Arabíu þessa dagana hann skrifar þessu mögnuðu pisla sem við birtum jafn oðum og þeir berast. sjá hér. https://tia.is/dakar-2024/ DAKAR 2024 Dakar – dagur 1...
by Tían | jan 14, 2024 | Félagsgjöld 2024, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Já enn eitt árið er komið, og því fylgja alltaf einhveri fastir liðir, nú eins og að endurnýja félagsgjöldin í klúbbnum Við hækkum ekkert félagsgjaldið í Tíunni þó svo allt annað hækki. En við reiknum með að senda út greiðsluseðlana í lok janúar. Seðlarnir munu líka...