Á Fimm mótorhjólum og með nýkeypta sterkgula Benzrútu til reiðu tókust meðlimir Sniglabandsins á við þrekraun – að ferðast um Sovétríkin, spila og skemmta innfæddum. Varla grunaði þá að rússneskir myndu drekka þá undir borðið, hlaða þá kræsingum í hvert mál...
Þar sem gjaldkeri Tíunnar varð fyrir því óláni að fá hjartaáfalli fyrir nokkrum dögum, nota bene er samt á góðum batavegi, en verður að taka það rólega. Þá verða einhverjar tafir á því að við gefum út gíróseðla fyrir félagsgjöldunum allavega einhverja daga eða vikur....
Ólafur Th. Ólafsson, framhaldsskólakennari á Selfossi, hefur kynnt sér sögu JAWAmótorhjólanna tékknesku og á sjálfur tvo slíka gripi. Ólafur fjallar hér um sögu JAWA. ÁRIÐ 1929 hóf Tékkinn Frantisek Janecek að smíða mótorhjól. Fyrstu hjólin voru með eins cylindra, 500...
Landsmót er einn skemmtilegasti viðburður Mótorhjólafólks haldinn árlega síðastliðin 37 ár á mismunandi stöðum um landið. Upphaflega byrjaði þessi viðburður sem Landsmót Snigla en árið 2007 breyttist þetta í Landsmót bifhjólafólks og héldu hinu ýmsu bifhjólaklúbbar og...
Hundurinn Stormur Snær á Selfossi er engin venjulegur hundur því það sem honum þykir skemmtilegast að gera er að sitja á mótorhjólum eigenda sinna og rúnta með þeim um landið. Stormur er meira að segja með sérstök mótorhjólagleraugu og nammi í mótorhjólatöskunni...
Hringfarinn Kristján Gíslason hefur nýtt frelsið eftir að hann hætti að vinna og ferðast víða á mótorhjóli. Hann fór nýlega í langt ferðalag um Japan með eiginkonu sinni Ásdísi Rósu Baldursdóttur. Í desember 2022 lukum við erfiðustu mótorhjólaferð...