Bergmann Þór Kristinnsson ætlar að kíkja á okkur í Tíuherbergið á Mótorhjólasafninu þann 10 desember kl 14 og segja okkur og sýna okkur frá mótorhjólaferð sem hann og vinir hans fóru í á Indlandi í sumar. Kaffi verður á könnunni og að sjálfsögðu er safnið opið eins og...
Það var kalt á þessum marsmorgni er undirrituð hitti Sr Gunnar Sigurjónsson og hans konu, Þóru Margréti Þórarinsdóttur. Sr Gunnar er löngum þekktur fyrir mótorhjólamessur sínar í Digraneskirkju, en þær hafa verið vinsælar um árabil. Eftir að kaffið var komið í...
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...
Valkyrjur tvær lögðu af stað í ferðalag mikið til þess að skoða sem mest af Evrópu. Farartækið var ekki það sem flestir ferðalangar velja sér — en hvernig skyldi annars Evrópa líta út séð af aftursætinu á mótorhjóli? Þessar ágætu konur heita Valgerður Þ. E....
63JA ÁRA GAMALL FYRRUM LÖGREGLUMAÐUR LÉT DRAUM RÆTAST OG ÓK Á MÓTORHJÓLI ÞVERT YFIR BANDARÍKIN UM ÞJÓÐVEG 66. VEGUR VONA, SEGIR FERÐALANGURINN Sævar Ingi Jónsson er dálítill ævintýramaður. Hann er fyrrverandi lögreglumaður til langs tíma, fjölskyldumaður og hefur...