by Tían | okt 19, 2021 | Greinar 2021, Oktober 2021
Þessi mynd sem tekin er við Vesturgötuna í kringum 1920 sýnir greinilega Indian mótorhjól með hliðarvagni svo að myndin hlýtur að vera af Powerplus hjólinu sem var eina Indian mótorhjólið frá þessum tíma með hliðarvagni. Maðurinn á hjólinu mun vera fyrsti eigandi...
by Tían | okt 16, 2021 | Fyrsta mótorhjólakeppnin, Greinar 2021, Oktober 2021
Í bók minni „Þá riðu hetjur um héruð – 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi“ er frásögn breska hermannsins Ernest Walters af fyrstu mótorhjólakeppninni sem fram fór hérlendis svo vitað sé. Fór hún fram árið 1940 og er henni vel lýst, en eina myndin sem fylgdi...
by Tían | okt 10, 2021 | Ferðasaga Jóns frá Helluvaði, Greinar 2021, Oktober 2021
Stundum rekur á fjörur manns fjársjóður eins og ljósmyndir og dagbækur þessa manns, Jóns Sigurgeirssonar frá Helluvaði í Mývatnssveit sem dóttir hans, Herdís Anna Jónsdóttir var svo elskuleg að senda mér eftir að hafa lesið grein í Bændablaðinu. Jón átti aðeins...
by Tían | ágú 25, 2021 | Ágúst 2021, Fornhjól á Ísafirði, Greinar 2021
Það getur verið gaman að finna hluti sem hægt er að tengja við fornar heimildir um mótorhjól. Í heimsókn minni á Ísafjörð kom ég meðal annars við hjá Ralf Trilla sem hafði hengt upp gamla grind af mótorhjóli til skrauts á garðvegg hjá sér. Grindin var nokkuð sérstök...