by Tían | feb 1, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022, Landsmót í Trékyllisvík 1992
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...
by Tían | des 4, 2021 | Desember 2021, Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Ógleymanleg ferð um Vestfirði
Ungsokkar, ellisokkar og sukksokkar á ferð Drullusokkarnir, mótorhjólaklúbbur frá Vestmannaeyjum, fóru í ferð um Vestfirði um miðjan júlí. Kapparnir ferðuðust um í einstakri veðurblíðu, nutu einstakrar náttúru og félagskaparins sem er engu líkur enda allt saman...
by Tían | okt 18, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Horn í Horn, Oktober 2021
Ökuþórinn Steina Steinarsdóttir: Steina Steinarssóttir er virkur félagi í Ferða- og útisvistarfélaginu Slóðavinum og lagði það á sig í síðustu viku að aka torfæruhjóli sínu næstum þúsund kílómetra leið sem venjulega er kölluð horn í horn. Megnið af leiðinni er á...
by Tían | apr 25, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Út að hjóla
Í gær laugardaginn 24 apríl var afbragðsgott hjólaveður norðanlands. Hitastigið hoppaði vel yfir 12 stigin og fór jafnvel í 15 á köflum og það var logn. Og hvað gerist þá! Nú auðvitað að fara út að hjóla. Mæting við Olís á Akureyri var um kl 13:00 en menn voru enn...
by Tían | apr 8, 2021 | April 2021, Greinar 2021
Fann þessa ferðasögu frá í vetur frá einhverjum sem bjó hér um tíma. Hann lagði það á sig að fara á hjólinu að mér sýnist í Desember yfir landið til að komast í Norænu. I lived in Iceland for half a year, and wanted to bring a motorcycle with me. I had some studded...