Hópur af mótorhjólamönnum og ævintýrafólki ætlar að láta draum sinn verða að veruleika og bjóða þér að slást í hópinn ef þú hefur áhuga. Ferjan Þórshöfn Hótelið Sett hefur verið upp tilboð fyrir fólk ef áhugi er að skella sér með og er verðið vægast sagt freistandi...
Að hafa speglana rétt stillta á ökutækinu. Að hafa speglana rétt stillta á hjólinu er sennilega eitthvert það einfaldasta og ódýrasta öryggisatriði sem hver hjólari getur haft í lagi á hjólinu. Ekki bara það að þú vitir þá hvað sé að fara að koma ss bílar að taka...
Þegar farið er í ferðalag á mótorhjóli er oft sagt að betra sé að búast við öllu. Það getur svo sannarlega verið réttmæli hér á landi þar sem allra veðra er oftast von. Hvort sem þú ert á ferðinni á vorin, sumrin eða á hausti að þá getur þú átt vona á nær öllum...
Við því miður lifum í þjóðfélagi þar sem að skuggahliðar samfélagssins bitnar oft á þeim sem síst skildi og gerði það í þetta skiptið. Hjólafatnaði fyrir tugir ef ekki hundruði þúsunda var stolið og síðast þegar fréttist (óstaðfest) var það komið til okkar hér á...
Stutta svarið er „JÁ“ af hverju ekki? En fjöldinn allur af rökum, greinum, ástæðum og hverju sem er segja NEI. 200 hestafla hjól eru ekki byrjendahjól. Þegar þú loksins ákvaðst að fara í mótorhjólaprófið og þú náðir prófinu. Þá þarf að fá sér hjólið. Við...