Laugardagurinn 17/07 var planaður fyrir góðan mótorhjólatúr, Demantshringurinn hinn eini sanni. Rétt undir 300km hringur. Nú skildi styrkja með þátttökugjaldi. Láta gott af sér leiða og allt það. 1000kr á haus og skildi styrkja Umhyggju, félag langveikra barna. Mæting...
Það er nú svo að sælla er að gefa en að þyggja. Eða svo segir máltækið og erum við í Tíunni sanfærð um að svo sé. Eins og flestir vita er Tían hollvinafélag Mótorhjólasafnsins á Íslandi og styður við það með ráðum og dáðum. Nú um daginn var ákveðið að láta gott af sér...
Nú á dögunum hófu ToyRun Iceland sína árlegu hringferð um landið að selja Toyrun merkið til styrktar Píeta samtökunum. Píetasamtökinn berjast ötulega að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfskaða hverskonar og má nefna að síminn þeirra er opinn allan sólahringin S: 552...
Bíladagar hafa nú hafist sem og hjóladagar. Af þessum sökum hafa forsvarsfólk bæjarins reynt að finna lausnir á þeim vanda sem stafar að kraftmiklum tækjum á ferðinni um bæinn með tilheyrandi spóli og spyrnum. Lausnin er frekar einföld og er hún að hlamma niður...
Við ákváðum nokkrir félagsmenn í Tíunni að mæta í hópkeyrslu Snigla í ár og að við mundum bara taka okkur íbúð á leigu og gera alvöru hjólaferð úr þessari ferð okkar. Okkur langaði að hjóla svolítið um og skoða staði sem við heyrum bara alltaf af en hjólum kannski...