by Tían | okt 3, 2021 | Ferðasaga til Marokkó 2018, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Oktober 2021
Vélin sem flytur okkur fyrsta legginn, það er til Kaupmannahafnar, flýgur ekki fyrr en um hálfellefu, en þó var boðuð mæting í fjallabílinn fyrir utan Nesradíó laust fyrir kl. 7:00. Allt í lagi svo sem, maður er hvort eð er vaknaður snemma að vanda, en engin skýring...
by Tían | okt 2, 2021 | Gamalt efni, Greinar 2021, Með 350000 töffurum, Oktober 2021
Margir munu kannast við að verða gripnir ugg er þeir sjá í ökuferð í útlöndum hóp mótorhjóla og reiðmenn eru steyptir í ákveðið mót: Svartklæddir í leður- og gallaföt, hár og skegg flaksast til, húðflúr á ólíklegustu stöðum, hirðusemi um útlit og hreinlæti virðist í...
by Tían | okt 2, 2021 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, mynd eða hjól, Oktober 2021
Kanadíski listamaðurinn William Fisk hefur getið sér gott orð – svo gott reyndar að við goðsögn liggur – fyrir að mála ótrúlega raunverulegar myndir af ýmiskonar gamaldags tækjabúnaði. Meðal hluta sem hann hefur myndgert eru myndavélar, kveikjarar,...
by Tían | okt 1, 2021 | Gamalt efni, Greinar 2021, Markmiðin eru tínd, Oktober 2021
GUÐMUNDUR H. JÓNSSON AÐSTOÐARYFIRLÖGREGLUÞJÓNN: – SEGIR HANN OG FER EKKI í GRAFGÖTUR MEÐ ÁLIT SITT Þrátt fyrir að aldur hans sé aðeins rétt við fjórða áratuginn hefur hann starfað í lögreglu rúm tuttugu ár, fyrst í lögreglunni í Reykjavík, síðan í...
by Tían | júl 13, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni 2001-2010
Bifhjólamennirnir í þann mund sem þeir lögðu af stað frá Akureyri í morgun. mbl.is/Þorgeir Baldursson Hópur rúmlega 30 vélhjólamanna lagði af stað frá Akureyri í morgun í hringferð um landið. Þarna er á ferð CBX klúbburinn svokallaði og ferðin er farin af...
by Tían | jún 29, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...