by Valur Þórðarson | apr 8, 2021 | April 2021, Greinar 2021
Framúrstefnulegt rafhjól á barmi framleiðslu. Litlu Finnsku sprotafyrirtæki RMK Vehicles tilkynntu endurbyggingu á Verge mótorhjóli sínu á EICMA 2019 og um leið tilkynntu þeir nýtt nafn á fyrirtækinu, Nýja nafnið er Verge Motorcycles. Fyrirtækið endurmótaði stefnu...
by Tían | apr 8, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Sandspyrnutilboð
Góðan daginn allir hjólarar, ég hef oft rekið mig á það að í sandspyrnu á götuhjólum þá er mæting léleg og þegar hjólarar eru spurðir af hverju eru menn/konur ekki að mæta í sandinn ég á ekki skófludekk !!! Við græjum það! Því að í sumar eru 4 keppnir sandi. ...
by Valur Þórðarson | apr 7, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Tunglhjól
Það er von að þú spyrjir en Tunglhjól er hið eina sanna einhjól mótorhjólanna. Alltaf þegar við finnum upp nýjan samgöngumáta leitumst við, við að finna út hve hratt við getum komist og hvað mörg kg getum við troðið í eða á draslið. Núverandi heimsmeistarinn (Guinness...
by Valur Þórðarson | apr 7, 2021 | April 2021, Bestu hjólin fyrir byrjendur, Greinar 2021
Þegar þú ert alveg nýkominn úr mótorhjóla prófinu og ferð að velta fyrir þér hvaða hjól og eða hvernig hjól þú ætlar þér að hjóla á í sumar. Þú ert samt á byrjunar reit og átt eftir að fá þér hjálm, vettlinga, galla og allt annað sem þarf EN þú ert samt mest að hugsa...
by Tían | apr 7, 2021 | Ferðast um landið á rafmagnsmótorhjóli, Greinar 2021, Mars 2021
Þýskur Íslandsunnandi ferðast nú um landið í tuttugasta og fyrsta skipti. Í þetta sinn kom hann á rafknúnu mótorhjóli og er viðbúinn því að þurfa að banka upp á hjá bændum til að sníkja rafmagn. Norræna kemur til Seyðisfjarðar frá Danmörku, nú fjölgar hratt í ferjunni...
by Tían | apr 4, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Guy Martin reynir við enn eitt metið., Uncategorized
Þegar Guy Martin er ekki að gera við vörubíla þá er hann að reyna að slá met. Núna er hann að reyna við 300 mílna hraða en það er aðeins 482.8km hraði á klukkustund. Þeir sem þekkja til vita að þetta er ekki mesti hraði sem hefur verið farinn á mótorhjóli. En hann...