Framundan eru Bíladagar og Hjóladagar um 17 júní helgina… Bílaklúbbur Akureyrar heldur sína árlegu bílasyningu og vantar endilega að fá hjól á sýninguna í Boganum. Svo ef þú liggur á glæsilegu tæki endilega skráðu hjólið á sýninguna . Bílasýningin verður haldin...
Bjöllu minningar athöfn Sober Riders MC verður haldin 6 júní á plani Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri kl 13. Lesin verða upp nöfn þeirra sem hafa fallið og fylgt eftir með bjöllu hljóm. Komum saman og minnumst fallinna félaga okkar og eigum notalega stund saman....
Happadrætti Snigla verður í félagsheimili Snigla 9.júní næstkomandi. Happadrættið er til styrktar Grensás, en því miður hefur margur hjólamaðurinn þurft á þeirra þjónustu að halda í gegnum tíðina. Okkur langar því að halda uppteknum hætti með að styrkja þá ágætu...