Steini Tótu sendi okkur ferðasögu sem hann skrifaði eftir mynni og smá flettingum í heilabúi mínu. En ferðin var farin í júní mánuði árið 1976. Þar sem þessi grein er stór ákvað Steini að við myndum skipta þessu niður á nokkrar vikur. En hér er sem sagt fysti hlutinn...
Ástmar Sigurjónsson er vélstjóri og þúsundþjalasmiður á Sauðárkróki. Hann er mikill áhugamaður um mótorhjól m.a og fékk ég leyfi hjá honum til að sýna ykkur hvað hann var að dunda í skúrnum hjá sér fyrir rúmum áratug síðan. Sagan byrjar á kaupum á hjóli árið 2002 ,...
Kópavogsbúinn Krystian Sikora lánaði indverskri stórstjörnu Kawasaki mótorhjólið sitt fyrir tökur á Bollywood myndinni Dilwale sem fram fara hér á landi um þessar mundir. Stjarnan er Shahrukh Khan en samkvæmt The Richest er hann næstríkasti leikari heims. Hann er því...
Það er alltaf að gaman að sjá hvað menn eru að dunda í bílskúrnum en í fyrravetur voru Hólmar Svansson (eigandi) og Gunnar Gunnarsson á Akureyri að smíða rafmagnshjól úr notuðu mótorhjóli. Hér má sjá afraksturinn : Suzuki GSXR 600 breytt í Suzuki GSXE rafhjól Keypt...
Það er misjafnt hvað menn gera sér til dundurs á veturna, og verð ég að segja að þetta er með því flottara sem maður sér. Þegar menn fá ástríðu fyrir að gera upp gömul hjól og fara „all in“ í því. Hér er í gangi uppgerð á 1982 árgerð af Hondu MT50 sem var...
Ferill Valentino Rossi er stórkoslegur, en hann er víst þriðji hæst launaði akstursíþróttamaður heims (margir halda því fram að hann sé hæstlaunaði akstursíþróttamaður heims með um 40 milljón dollara í árslaun, en formúla 1 heimsmeistarinn Luis Hamilton er sagður vera...