by Tían | mar 18, 2022 | Greinar 2022, Hjólin koma á götuna, Mars 2022
Vinsamlegast sýnið varkárni Einn af okkar ágætu vorboðum eru mótorhjólin. Reikna má með verulegri aukningu mótorhjóla á götum og vegum landsins á næstu dögum og vikum. Vegagerðin vill benda mótorhjólafólki á að víða er lausmöl og sandur á vegum eftir veturinn og þess...
by Tían | mar 17, 2022 | Greinar 2022, Happdrætti, Mars 2022
Já nú fer að síga á seinni hlutann á happdrættinu og drögum við á Sunnudag. Við viljum þakka öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur í þessu framtaki og okkur hlakkar til að afhenda vinningshöfum vinningana sína. Enn eru nokkrir miðar eftir svo hver fer að verða...
by Tían | mar 15, 2022 | Brúarslys USA, Greinar 2022, Mars 2022
Allsérstætt bifhjólaslys Hér með fylgir myndband af mótorhjólaslysi þar sem bifhjólamaður með kerru í eftirdragi gætir ekki að sér og ekur á lokunarslá og fellur í götuna er brúin sem hann var að fara yfir er að opnast fyrir skipaumferð. Hjólið féll niður um gatið en...
by Tían | mar 14, 2022 | Gamalt efni, Greinar 2022, Mars 2022, Uncategorized
Hjörtur L Jónsson ( Líklegur) gróf upp flotta heimildarmynd og birti á face. Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur...
by Tían | mar 12, 2022 | Greinar 2022, Íslandsmeistaramót í Snowcross, Mars 2022
Í dag verður Íslandsmeistaramót á vélsleðum í Snocross Önnur umferð Mývatnssveit – við Kröflu Úsending hefst hér á youtube kl 11:00 í dag fyrir okkur sem erum ekki á svæðinu en höfum gaman af mótorsporti.
by Tían | mar 5, 2022 | Greinar 2022, Mars 2022
Margir bæjarbúar hafa tekið eftir hljóði sem er einna líkast því að einhver sé að ræskja sig hátt og snjallt. Þegar þetta hljóð er kannað nánar er ekki um að ræða ræskingar heldur mótorhjól sem eru á ferð um bæinn, fólki til mismikillar ánægju. Þeir, sem eru á...