Vélhjólaklúbburinn Sleipnir MC Keflavík ætlar í sumar að hjóla hringinn í kringum Ísland og safna áheitum fyrir Umhyggju. Við tókum hús á Sleipnismönnum og þeir sögðu okkur frá verkefninu. Víkurfréttir greindi frá
Á Sunnudaginn 22.maí nk. Fer fram „Háttvirt herramannareið á mótorhjólum“ Þessi hópreið fer fram um allan heim og mun einnig fara fram í Reykjavík og eru þó nokkrir búnir að skrá sig. Hægt er að skrá sig hér og safna áheitum. á þessari slóð ...
Tían heldur sína árlegu hópkeyrslu til að minna á að mótorhjólin eru komin á götuna. Oftast hefur hópkeyrslan verið haldin á verkalýðsdaginn 1.maí en stjórn Tíunnar breytti því í fyrra bæði vegna þess að oft er veður óhentugt þennan dag hér norðanlands og að...
Já það styttist óðum í Landsmót og er nýja landsmótmerkið á leiðinni. Tían á Akureyri sér um söluna á Landsmótsmerkinu nú sem fyrr fer allur ágóði af merkinu til Mótorhjólasafn Íslands Hægt mun verða að kaupa merkið í vefverslun Tíunnar þegar þau koma úr smiðjunni. Og...