by Tían | mar 25, 2022 | Greinar 2022, Mars 2022, Týnd kerra
Ökumaður með eftirvagn í drætti á franskri hraðbraut áttaði sig ekki á því fyrr en 90 km seinna að hann hafði losnað úr eftirdragi. Það var reyndar herlögreglan sem stöðvaði ferð bílsins og upplýsti ökumann um horfna eftirvagn sem á voru þrjú mótorhjól....
by Tían | mar 19, 2022 | Greinar 2022, Italis, Mars 2022
Eftir langt hlé eru Ducati-mótorhjól aftur fáanleg á Íslandi og fyrir skemmstu voru fyrstu fjögur hjólin, nýkomin til landsins, tekin úr kössunum hjá Italis við Álfhellu 4 í Hafnarfirði. Að innflutningnum standa þeir Unnar Már Magnússon og...
by Tían | mar 18, 2022 | Bílar og bifhjól, Greinar 2021, Mars 2022
Ný er vorið að nálgast og þá er alveg tímabært að grafa upp þessi gömlu og góðu myndbönd og forvarnir.
by Tían | mar 18, 2022 | Greinar 2022, Hjólin koma á götuna, Mars 2022
Vinsamlegast sýnið varkárni Einn af okkar ágætu vorboðum eru mótorhjólin. Reikna má með verulegri aukningu mótorhjóla á götum og vegum landsins á næstu dögum og vikum. Vegagerðin vill benda mótorhjólafólki á að víða er lausmöl og sandur á vegum eftir veturinn og þess...
by Tían | mar 17, 2022 | Greinar 2022, Happdrætti, Mars 2022
Já nú fer að síga á seinni hlutann á happdrættinu og drögum við á Sunnudag. Við viljum þakka öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu okkur í þessu framtaki og okkur hlakkar til að afhenda vinningshöfum vinningana sína. Enn eru nokkrir miðar eftir svo hver fer að verða...
by Tían | mar 15, 2022 | Brúarslys USA, Greinar 2022, Mars 2022
Allsérstætt bifhjólaslys Hér með fylgir myndband af mótorhjólaslysi þar sem bifhjólamaður með kerru í eftirdragi gætir ekki að sér og ekur á lokunarslá og fellur í götuna er brúin sem hann var að fara yfir er að opnast fyrir skipaumferð. Hjólið féll niður um gatið en...