...
Lengi að átta sig á horfnum eftirvagni

Lengi að átta sig á horfnum eftirvagni

Ökumaður með eft­ir­vagn í drætti á franskri hraðbraut áttaði sig ekki á því fyrr en 90 km seinna að hann hafði losnað úr eft­ir­dragi. Það var reynd­ar her­lög­regl­an sem stöðvaði ferð bíls­ins og upp­lýsti öku­mann um horfna eft­ir­vagn sem á voru þrjú mótor­hjól....
Ítalirnir hafa snúið aftur

Ítalirnir hafa snúið aftur

Eft­ir langt hlé eru Ducati-mótor­hjól aft­ur fá­an­leg á Íslandi og fyr­ir skemmstu voru fyrstu fjög­ur hjól­in, ný­kom­in til lands­ins, tek­in úr köss­un­um hjá Ital­is við Álf­hellu 4 í Hafnar­f­irði. Að inn­flutn­ingn­um standa þeir Unn­ar Már Magnús­son og...
Óhapp á brú á Daytona.

Óhapp á brú á Daytona.

Allsérstætt bifhjólaslys Hér með fylgir myndband af mótorhjólaslysi þar sem bifhjólamaður með kerru í eftirdragi gætir ekki að sér og ekur á lokunarslá og fellur í götuna er brúin sem hann var að fara yfir er að opnast fyrir skipaumferð. Hjólið féll niður um gatið en...
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.