by Tían | nóv 14, 2021 | Greinar 2021, November 2021, Rossi í 26 ár
Ferill Valentino Rossi er stórkoslegur, en hann er víst þriðji hæst launaði akstursíþróttamaður heims (margir halda því fram að hann sé hæstlaunaði akstursíþróttamaður heims með um 40 milljón dollara í árslaun, en formúla 1 heimsmeistarinn Luis Hamilton er sagður vera...
by Tían | nóv 7, 2021 | Ducati sigrar, Greinar 2021, November 2021
Francesco Bagnaia tryggði sér sigurinn í MotoGP í dag þegar aðeins 2 hringir voru eftir (Joan Mir í 2.sæti og Jack Miller í 3.sæti) eftir að keppnin var stöðvuð (rautt flagg) þegar Iker Lecuona missti hjólið undan sér og tók Miguel Oliveira með út í mölina. Fabio...
by Tían | okt 24, 2021 | Franskur Heimsmeistari í MotoGP, Greinar 2021, Oktober 2021
Í dag kom í ljós eftir keppni dagins í Motogp á Ítalíu að frakkinn Fabio Quartararo (Yamaha) varð heimsmeistari í MotoGp Hann mun vera fyrsti frakkinn til að verða heimsmeistari í MotoGp í sögunni en hann lenti í fjórða sæti í keppninni í dag. Þetta var einnig síðasta...
by Tían | okt 16, 2021 | Fyrsta mótorhjólakeppnin, Greinar 2021, Oktober 2021
Í bók minni „Þá riðu hetjur um héruð – 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi“ er frásögn breska hermannsins Ernest Walters af fyrstu mótorhjólakeppninni sem fram fór hérlendis svo vitað sé. Fór hún fram árið 1940 og er henni vel lýst, en eina myndin sem fylgdi...
by Tían | apr 8, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Sandspyrnutilboð
Góðan daginn allir hjólarar, ég hef oft rekið mig á það að í sandspyrnu á götuhjólum þá er mæting léleg og þegar hjólarar eru spurðir af hverju eru menn/konur ekki að mæta í sandinn ég á ekki skófludekk !!! Við græjum það! Því að í sumar eru 4 keppnir sandi. ...