by Tían | okt 18, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Horn í Horn, Oktober 2021
Ökuþórinn Steina Steinarsdóttir: Steina Steinarssóttir er virkur félagi í Ferða- og útisvistarfélaginu Slóðavinum og lagði það á sig í síðustu viku að aka torfæruhjóli sínu næstum þúsund kílómetra leið sem venjulega er kölluð horn í horn. Megnið af leiðinni er á...
by Tían | okt 3, 2021 | Ferðasaga til Marokkó 2018, Ferðasögur, Gamalt efni 2010-2019, Oktober 2021
Vélin sem flytur okkur fyrsta legginn, það er til Kaupmannahafnar, flýgur ekki fyrr en um hálfellefu, en þó var boðuð mæting í fjallabílinn fyrir utan Nesradíó laust fyrir kl. 7:00. Allt í lagi svo sem, maður er hvort eð er vaknaður snemma að vanda, en engin skýring...
by Tían | okt 2, 2021 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, mynd eða hjól, Oktober 2021
Kanadíski listamaðurinn William Fisk hefur getið sér gott orð – svo gott reyndar að við goðsögn liggur – fyrir að mála ótrúlega raunverulegar myndir af ýmiskonar gamaldags tækjabúnaði. Meðal hluta sem hann hefur myndgert eru myndavélar, kveikjarar,...
by Tían | maí 9, 2021 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Mai 2021, ÞORÐI EKKI AÐ SETJA Í GANG
Elín Sif Sigurjónsdóttir fór í sína fyrstu mótorhjólaferð í sumar ásamt eiginmanninum og vinahjónum. Hún segir bráðnauðsynlegt fyrir barnafólk að komast út að leika sér endrum og eins og er kolfallin fyrir mótorhjólasportinu. Við höfðum verið á ferðinni með hjólhýsið...