10 sæti. Tarform: Best electric motorbike for tech lovers Mótorhjól Morgundagsins: Tarform heitir þessi gripur. Hjólið er að mestu smíðað úr 3d prentuðum varahlutum, en það lítur út eins og kaffiracer. Drægni hjólsins er 145km á rafhlöðunni með hefur það sama...
Hugmyndin er að smíða rafdrifið mótorhjól í Scrambler stíl. Gróf dekk og góðfjöðrun með fremur uppréttri setustöðu. Fyrirtækið heitir EMGo Technology. Félagið var stofnað fyrir þremur árum síðan og hefur nú svipt hulunni af ScrAmper hjóli. Klár leikur að orðunum...
Stundum rekur á fjörur manns fjársjóður eins og ljósmyndir og dagbækur þessa manns, Jóns Sigurgeirssonar frá Helluvaði í Mývatnssveit sem dóttir hans, Herdís Anna Jónsdóttir var svo elskuleg að senda mér eftir að hafa lesið grein í Bændablaðinu. Jón átti aðeins...
Eins og margt hjólafólk veit að þá höfum við félagarnir í Toyrun Iceland verið að styðja Píeta samtökin á ýmsan hátt núna í um 4 ár. Á þessum tíma hefur hjólafólk verið einstaklega duglegt að styðja við bakið á okkur, bæði með að kaupa af okkur merki og ekki síst...
Vélin sem flytur okkur fyrsta legginn, það er til Kaupmannahafnar, flýgur ekki fyrr en um hálfellefu, en þó var boðuð mæting í fjallabílinn fyrir utan Nesradíó laust fyrir kl. 7:00. Allt í lagi svo sem, maður er hvort eð er vaknaður snemma að vanda, en engin skýring...
Margir munu kannast við að verða gripnir ugg er þeir sjá í ökuferð í útlöndum hóp mótorhjóla og reiðmenn eru steyptir í ákveðið mót: Svartklæddir í leður- og gallaföt, hár og skegg flaksast til, húðflúr á ólíklegustu stöðum, hirðusemi um útlit og hreinlæti virðist í...