Askur á mótorhjóli

Askur á mótorhjóli

Askur er sex ára yorkshire terrier sem elskar fátt meira en að þeysast á mótorhjóli með eigendum sínum. Eigendur Asks, hjónin Anna Málfríður Jónsdóttir og Gunnlaugur Hólm Sigurðsson eða Gulli, segja Ask hafa verið mjög bílhræddan og skelkaðan við mörg umhverfishljóð...
Að ganga í Klúbbinn

Að ganga í Klúbbinn

Við hvetjum alla mótorhjólaunnendur á landsvísu að gerast félagar í klúbbnum okkar … Við erum sennilega einn virkasti mótorhjólaklúbbur landsins. Stutt er í frábæra skemmtun hjá okkur þar sem félagsmenn fá afslátt. Félagsmenn styrkja Mótorhjólasafnið með því að...
Poker Run Tíunnar á Akureyri

Poker Run Tíunnar á Akureyri

Á Laugardaginn  21 ágúst 2021. kl 11:00  verður Pókerrun Tíunnar frá Ráðhústorgi á Akureyri. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Hvað er Pokerrun? Tían hefur undan farin fimm sumur haft mótorhjólaferð í ágúst titlaða sem Pókerrun. Í grunninn er þetta bara langur...
Keppti fyrst í mótorkross tíu ára

Keppti fyrst í mótorkross tíu ára

Aníta Hauksdóttir fékk krossara fyrirfram í ellefu ára afmælisgjöf og hafði prófað það einu sinni þegar hún tók þátt í sinni fyrstu keppni. Nú á hún að baki nokkra Íslandsmeistaratitla og framundan er fyrsta rafmagns mótorhjólakeppni heims þar sem hún keppir við...