by Tían | jún 23, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2021, Júní 2021, Landsmót 92 Trékyllisvík
Landsmót 1992 Þegar sú hugmynd kom fram að halda Landsmót Snigla í Trékyllisvík, var ekki laust við að sumir hefðu efasemdir um staðinn. Það heyrðust fullyrðingar um ófæra vegi, fimbulkulda, votviðri og Hvítabirni. En svo fór Landsmótsnefndin í vettvangskönnun og kom...
by Tían | jún 21, 2021 | Greinar 2021, Júní 2021
Hjóladagar voru að þessu sinni haldnir með breyttu sniði og gerðum við það með Bíladögum. Var þetta tilraun og okkur sýnist að hún hafi bara virkað vel. Nóg var um að vera í bænum um helgina Bíladagar voru náttúrulega í fullum gangi og byrjaði á Fimmtudeginum með...
by Tían | jún 18, 2021 | Greinar 2021, Júní 2021
Sandspyrna var haldin á Akureyri 17 júní á Bíladögum allmörg hjól og bílar kepptu og var rosalegt að sjá Grindina hjá Val rippa upp brautina á undir 3 sek … Kíkið á myndböndin. Þar má sjá krass á hjóli og ofurspyrnu á sérútbúnu bílunum þar sem hávaðinn...
by Valur Þórðarson | jún 17, 2021 | Greinar 2021, Hraðahindranir víða á Akureyri, Júní 2021
Bíladagar hafa nú hafist sem og hjóladagar. Af þessum sökum hafa forsvarsfólk bæjarins reynt að finna lausnir á þeim vanda sem stafar að kraftmiklum tækjum á ferðinni um bæinn með tilheyrandi spóli og spyrnum. Lausnin er frekar einföld og er hún að hlamma niður...
by Tían | jún 14, 2021 | Greinar 2021, Hjóladagar 2021, Júní 2021
Í ár verða hjóladagar með öðru sniði. Hjóladagar, Startupdagur og Afmæli Mótorhjólasafnsins og Bíladagar eru sömu helgi svo það verður nóg um að vera um helgina…. Hér má sjá dagskrá Tíunnar og mótorhjólasafnsins. Dagskrá Bílaklúbbsins er á þeirra síðu…...
by Tían | jún 8, 2021 | Greinar 2021, Júní 2021
Framundan eru Bíladagar og Hjóladagar um 17 júní helgina… Bílaklúbbur Akureyrar heldur sína árlegu bílasyningu og vantar endilega að fá hjól á sýninguna í Boganum. Svo ef þú liggur á glæsilegu tæki endilega skráðu hjólið á sýninguna . Bílasýningin verður haldin...