Það var þrútið loft og þungur sjór þokudrungið vor………. Bíddu nei ! en það var ekki það sama… að var samt helvíti skýjað á köflum er við héldum Hópkeyrsluna á laugardaginn.. En samkvæmt þessu myndbandi voru hjólin 54 sem tóku þátt í henni...
Einn af nýjustu meðlimum Tíunnar er Tomasz Piotr Kujawski eða Tómasz Pylsusali sem á pylsuvagninn í Hafnarstræti á Akureyri. Hann býður öllum kaffiþyrstum Hjólamönnum sem eru á torginu upp á kaffibolla 200 kr ef þið viljið … það er nóg að vera bara í...
Laugardaginn 15 mai 2021 á mótorhjólasafnið 10 ára afmæli. Í tilefni dagsins ætlum við þrátt fyrir takmarkanir og fjarðlægðarreglur að opna formlega sýningu um Hilmar Lútersson Snigils nr 1. Hilmar er á níræðisaldri og er enn að, við sýnum nokkra dýrgripi sem hann...
15 maí er afmælisdagurinn hans Heidda, Heiðars Þ Jóhannssonar sennilega einn þekktasti mótorhjólamaður landsins , og örugglega Akureyrar en safn hefur risið þar í hans minningu og klúbburinn Tían stofnuð í minningu hans og nafnið númerið hans í Sniglum #10 (Tían)....
Um helgina hélt Enduro fyrir alla sína fyrstu keppni í sumar í Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. Metþáttaka var á mótinu og voru hátt í 140 keppendur skráðir til leiks. Keppt er í brautarakstri og var brautin í ár hátt í 11 kílómetra löng. Keppnin reynir á hæfni og...
Þann 15 maí nk kl14:00 Verður hópkeyrsla á vegum Tíunnar. En á undan henni er skoðunardagur Tíunnar og BA um morguninn Við slepptum í ár að hafa 1 maí hópkeyrslu og sjáum ekki eftir því þar sem vetur konungur var ekki alveg búinn að sleppa þá. 15 maí er einnig...