Prjónbekkur sem lokaverkefni

Prjónbekkur sem lokaverkefni

„Þetta byrjaði á youtube myndbandi sem ég sá af Rússum sem voru búnir að smíða svona græju“ sagði Hrannar Ingi Óttarsson um tilurð þess að hann smíðaði vagn með mótorhjólagrind til prjónæfinga sem lokaverkefni sitt hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Verkstjórinn hans...
Bíla og mótorhjólasýning

Bíla og mótorhjólasýning

Bílasýningin verður haldin 17. Júní 2021 í Boganum ef covid leyfir. Mótorhjól eins og áður eru velkomin á sýninguna og ef þú ert með hjól sem þú telur þess virði að sýna það þá endilega skráðu það á sýninguna og sendið því póst í  info@ba.is Í póstinum væri gott að...