by Tían | maí 9, 2021 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Mai 2021, ÞORÐI EKKI AÐ SETJA Í GANG
Elín Sif Sigurjónsdóttir fór í sína fyrstu mótorhjólaferð í sumar ásamt eiginmanninum og vinahjónum. Hún segir bráðnauðsynlegt fyrir barnafólk að komast út að leika sér endrum og eins og er kolfallin fyrir mótorhjólasportinu. Við höfðum verið á ferðinni með hjólhýsið...
by Tían | maí 7, 2021 | Greinar 2021, Mai 2021, Prónbekkur á Akureyri
„Þetta byrjaði á youtube myndbandi sem ég sá af Rússum sem voru búnir að smíða svona græju“ sagði Hrannar Ingi Óttarsson um tilurð þess að hann smíðaði vagn með mótorhjólagrind til prjónæfinga sem lokaverkefni sitt hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Verkstjórinn hans...
by Tían | maí 7, 2021 | Bíla og Hjólasýning, Greinar 2021, Mai 2021
Bílasýningin verður haldin 17. Júní 2021 í Boganum ef covid leyfir. Mótorhjól eins og áður eru velkomin á sýninguna og ef þú ert með hjól sem þú telur þess virði að sýna það þá endilega skráðu það á sýninguna og sendið því póst í info@ba.is Í póstinum væri gott að...
by Tían | maí 5, 2021 | Greinar 2021, Mai 2021, Misstu stjórn á hjólunum
Slysið varð þann 28. júní síðastliðinn. Fjórum bifhjólum var þá ekið suður Vesturlandsveg í átt til Reykjavíkur og missti ökumaður fremsta hjólsins stjórn á hjóli sínu á hálu nýlögðu malbiki og féll hjólið í götuna. Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2021 12:30...
by Valur Þórðarson | maí 5, 2021 | Greinar 2021, Mai 2021, Reykjavíkurferð í sliddu og snjókomu
Við ákváðum nokkrir félagsmenn í Tíunni að mæta í hópkeyrslu Snigla í ár og að við mundum bara taka okkur íbúð á leigu og gera alvöru hjólaferð úr þessari ferð okkar. Okkur langaði að hjóla svolítið um og skoða staði sem við heyrum bara alltaf af en hjólum kannski...
by Tían | maí 5, 2021 | Að komast aftur út að hjóla., Greinar 2021, Mai 2021
3.maí 2020 var afdrifaríkur dagur fyrir Daníel Guðmundsson fasteignasala. Daníel sem er búsetur inn í Eyjafirði var á leið til fundar við aðra mótorhjólamenn á Akureyri til að fara í stutta mótorhjólaferð er hann lenti í alvarlegu umferðaslysi á Eyjafjarðarvegi. Ók...