Frakkar á Vatnajökli

Frakkar á Vatnajökli

Hjörtur L Jónsson ( Líklegur) gróf upp flotta heimildarmynd og birti á face.  Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur...
Með kraftinn á milli fótanna

Með kraftinn á milli fótanna

Margir bæjarbúar hafa tekið eftir hljóði sem er einna líkast því að einhver sé að ræskja sig hátt og snjallt. Þegar þetta hljóð er kannað nánar er ekki um að ræða ræskingar heldur mótorhjól sem eru á ferð um bæinn, fólki til mismikillar ánægju. Þeir, sem eru á...