by Tían | mar 14, 2022 | Gamalt efni, Greinar 2022, Mars 2022, Uncategorized
Hjörtur L Jónsson ( Líklegur) gróf upp flotta heimildarmynd og birti á face. Myndin er frá leiðangri nokkurra Frakka sem segjast vera fyrstir til að fara á mótorhjólum á Bárðarbungu á Vatnajökli. Myndin er frá þeim tímum þegar orð eins og utanvegaakstur og hjálmur...
by Tían | mar 12, 2022 | Greinar 2022, Íslandsmeistaramót í Snowcross, Mars 2022
Í dag verður Íslandsmeistaramót á vélsleðum í Snocross Önnur umferð Mývatnssveit – við Kröflu Úsending hefst hér á youtube kl 11:00 í dag fyrir okkur sem erum ekki á svæðinu en höfum gaman af mótorsporti.
by Valur Þórðarson | mar 9, 2022 | Febrúar 2022, Greinar 2022, Happdrætti
Miðaverð er aðeins 1000kr og verða aðeins 800 miðar gefnir út. Miðarnir eru rafrænir,,, og eru seldir á heimasíðu Tíunnar Forsíða Endilega fáið ykkur miða og styrkið Mótorhjólasafnið og klúbbinn. Greiddir félagar í Tíunni fá einn miða með félagsgjaldinu ef þeir greiða...
by Tían | mar 5, 2022 | Greinar 2022, Mars 2022
Margir bæjarbúar hafa tekið eftir hljóði sem er einna líkast því að einhver sé að ræskja sig hátt og snjallt. Þegar þetta hljóð er kannað nánar er ekki um að ræða ræskingar heldur mótorhjól sem eru á ferð um bæinn, fólki til mismikillar ánægju. Þeir, sem eru á...
by Valur Þórðarson | mar 4, 2022 | Færeyjaferð, Greinar 2022, Mars 2022
Hópur af mótorhjólamönnum og ævintýrafólki ætlar að láta draum sinn verða að veruleika og bjóða þér að slást í hópinn ef þú hefur áhuga. Ferjan Þórshöfn Hótelið Sett hefur verið upp tilboð fyrir fólk ef áhugi er að skella sér með og er verðið vægast sagt freistandi...
by Tían | mar 4, 2022 | Greinar 2022, Í gröfina á hjólinu, Mars 2022
Kaninn fer ekki alltaf hefðbundar leiðir eins og sjá má. Hér er verið að jarða 82 ára mann á mótorhjóli en hann síðasta ósk var að vera jarðaður á mótorhjólinu sínu. ,og var sú ósk veitt.