by Tían | ágú 13, 2023 | Ferðasögur, Greinar 2023, Hringfarinn, Jan-mars-2023
Hjónin Kristján Gíslason, betur þekktur sem Hringfarinn, og Ásdís Rósa Baldursdóttir eru nýkomin heim úr mótorhjólaferð um Patagóníu. Ferðalagið reyndi verulega á þau, andlega og líkamlega, en fegurðin á svæðinu og gestrisni heimamanna standa samt upp úr. Orri Páll...
by Tían | ágú 12, 2023 | Flikk flakk á malbiki, Greinar 2023, Júlí-Sept-2023
Hjörtur L. Jónsson lenti í mótorhjólaslysi í júní. Hjörtur, sem hefur keyrt mótorhjól í hálfa öld, braut fjölmörg bein en segist heppinn að ekki hafi farið verr. Fyrir ótrúlega tilviljun voru hjúkrunarfræðingur og tveir læknar meðal þeirra fyrstu sem komu að honum og...
by Tían | ágú 9, 2023 | Greinar 2023, Júlí-Sept-2023, Leðurverslunin KÓS
Sjötugir eigendur vilja selja búðina „Það voru margir frægir sem nýttu sér að geta látið sérsauma á sig leðurjakka, frægir leikarar og til dæmis hljómsveitin Skítamórall,“ segir Grétar Baldursson sem hefur rekið leðurverslunina KÓS ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ellý...
by Tían | ágú 7, 2023 | Ég er ferðamaðurinn, Greinar 2023, Júlí-Sept-2023
Miklu meira gaman að sitja aftan á Að skoða heiminn er það skemmtilegasta sem Kristín Jóhannsdóttir veit. Henni og eiginmanninum, Steinari Benedikt Valssyni, finnst einna skemmtilegast að ferðast um á mótorhjóli. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Ferðalög eru...
by Tían | ágú 1, 2023 | Greinar 2023, Hjóladagar 28-29 júlí, Júlí-Sept-2023
Við byrjuðum hjóladaga upp á spyrnubraut með því og leika okkur aðeins á hjólunum okkur til mikillar skemmtunar. Fleiri hefðu alveg mátt mæta því þetta var mjög gaman! og kunnum við Hrefnu og þeim í Bílaklúbbnum góðar þakkir fyrir að keyra ljósin fyrir okkur Eftir...
by Tían | júl 23, 2023 | Greinar 2023, Hinsta förin frá Hallgrímskirkju, Júlí-Sept-2023
Útför Jóns Blæs Jónssonar Knudsen, Jónba, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Félagar hans í mótorhjólaklúbbnum Sleipnir MC, og félagar úr vinaklúbbum Sleipnis, fylgdu honum síðasta spölinn og var röð mótórhjólanna mikilfengleg á Hringbrautinni...