Íslandsmetin hrundu á sunnudaginn

Íslandsmetin hrundu á sunnudaginn

Það var hratt ekið í kapp­akstri mótor­hjóla er tvær lot­ur voru keyrðar á kapp­akst­urs­braut Kvart­mílu­klúbbs­ins á sunnu­dag­inn var. Tíu kepp­end­ur mættu til leiks, en það er aukn­ing frá fyrstu um­ferðinni á dög­un­um, og stefndi í grjót­h­arða keppni strax í...
Hjóladögum frestað !

Hjóladögum frestað !

Hjóladögum frestað vegna veðurs. Stjórn Tíunnar ákvað í morgun að fresta hjóladögum Tíunnar þar til önnur dagsetning verður ákveðin. Veðurfarið verður ekki með okkur þessa helgina og því var þessi ákörðun tekin, því miður! Þeir sem voru búin að tryggja sér miða á...
Landsmótsgleði

Landsmótsgleði

Það voru heldur betur sáttir Tíufélagar sem komu heim af landsmóti Bifhjólamanna eftir mikla svaðiför til Trékyllisvíkur á Ströndum. Sumir voru klyfjaðir verðlaunum og aðrir Happdrættisvinningum. 🙂 Gjaldkeri Tíunnar Valur S Þórðarsson og Friðrik Ottoson fengu...