by Tían | des 10, 2022 | Ævintýrið á indlandi Ferðasagan, Desember 2022, Greinar 2022
Í dag heimsótti okkur í Tíuherbergið Bergmann Þór Kristjánsson og kynnti fyrir okkur stórskemmtilega ferð sem hann og félagar hans fóru til Indlands, um 20 manns mætti á kynninguna og tókst hún líka svona ljómandi vel og við mikið fróðari um þetta ævintýri. Kærar...
by Tían | des 3, 2022 | Desember 2022, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2022, Vélhjólabræður í heimsreisu
Gömul grein og myndband síðan 2007 um bræðurna sem fóru fyrstir íslendinga umhverfis jörðina á mótorhjólum. Þess má geta að mótorhjólin þeirra eru á Mótorhjólasafninu á Akureyri. _____________________________________________________________________...
by Tían | nóv 22, 2022 | Greinar 2022, Nóvember 2022, Passage to India
Bergmann Þór Kristinnsson ætlar að kíkja á okkur í Tíuherbergið á Mótorhjólasafninu þann 10 desember kl 14 og segja okkur og sýna okkur frá mótorhjólaferð sem hann og vinir hans fóru í á Indlandi í sumar. Kaffi verður á könnunni og að sjálfsögðu er safnið opið eins og...
by Tían | maí 7, 2022 | 438 km milli Bensínstöðva, Greinar 2022, Maí 2022
Það var kalt á þessum marsmorgni er undirrituð hitti Sr Gunnar Sigurjónsson og hans konu, Þóru Margréti Þórarinsdóttur. Sr Gunnar er löngum þekktur fyrir mótorhjólamessur sínar í Digraneskirkju, en þær hafa verið vinsælar um árabil. Eftir að kaffið var komið í...
by Tían | apr 18, 2022 | Apríl 2022, Ferðasögur, Greinar 2022
Ferða og útivistarfélagið Slóðavinir var stofnað 2008. Stofnafélagar voru 120 talsins en æá hverju ári bættist í hópinn og fjöldi greiddra félaga er nú í kringum 500 og eru á öllum aldri, báðum kynjum og búa um allt land. Slóðavinir er félag fyrir þá sem hafa áhuga á...