Aðalfundur Tíunnar 25. september

Aðalfundur Tíunnar 25. september

Hér með er auglýstur Aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts sem verður á Mótorhjólasafninu Laugardaginn 25 september. kl 14 Tekin verða fyrir 2 ár að þessu sinni 2019 og 2020 á þessum aðalfundi. Dagskrá Aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2....
Framboð til stjórnar Tíunnar

Framboð til stjórnar Tíunnar

Heil og sæl. Ég heiti Svanhvít Pétursdóttir og er 39 ára. Ég er verslunarstjóri hjá Kristjánsbakarí og hef verið þar í rúmt ár núna. Ég er viðskipafræðingur með mastersgráðu í Forystu og stjórnun. Ég hef verið viðriðin mótorhjól hér á landi síðan árið 2006. Ég verið í...
Poker Run Tíunnar á Akureyri

Poker Run Tíunnar á Akureyri

Á Laugardaginn  21 ágúst 2021. kl 11:00  verður Pókerrun Tíunnar frá Ráðhústorgi á Akureyri. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Hvað er Pokerrun? Tían hefur undan farin fimm sumur haft mótorhjólaferð í ágúst titlaða sem Pókerrun. Í grunninn er þetta bara langur...
Út að hjóla

Út að hjóla

Í gær laugardaginn 24 apríl var afbragðsgott hjólaveður norðanlands.  Hitastigið hoppaði vel yfir 12 stigin og fór jafnvel í 15 á köflum og það var logn. Og hvað gerist þá! Nú auðvitað að fara út að hjóla.  Mæting við Olís á Akureyri var um kl 13:00 en menn voru enn...