by Tían | sep 11, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021
Heil og sæl. Ég heiti Svanhvít Pétursdóttir og er 39 ára. Ég er verslunarstjóri hjá Kristjánsbakarí og hef verið þar í rúmt ár núna. Ég er viðskipafræðingur með mastersgráðu í Forystu og stjórnun. Ég hef verið viðriðin mótorhjól hér á landi síðan árið 2006. Ég verið í...
by Tían | ágú 14, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021, Pókerrun2021
Á Laugardaginn 21 ágúst 2021. kl 11:00 verður Pókerrun Tíunnar frá Ráðhústorgi á Akureyri. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Hvað er Pokerrun? Tían hefur undan farin fimm sumur haft mótorhjólaferð í ágúst titlaða sem Pókerrun. Í grunninn er þetta bara langur...
by Tían | maí 5, 2021 | Að komast aftur út að hjóla., Greinar 2021, Mai 2021
3.maí 2020 var afdrifaríkur dagur fyrir Daníel Guðmundsson fasteignasala. Daníel sem er búsetur inn í Eyjafirði var á leið til fundar við aðra mótorhjólamenn á Akureyri til að fara í stutta mótorhjólaferð er hann lenti í alvarlegu umferðaslysi á Eyjafjarðarvegi. Ók...
by Tían | apr 25, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Út að hjóla
Í gær laugardaginn 24 apríl var afbragðsgott hjólaveður norðanlands. Hitastigið hoppaði vel yfir 12 stigin og fór jafnvel í 15 á köflum og það var logn. Og hvað gerist þá! Nú auðvitað að fara út að hjóla. Mæting við Olís á Akureyri var um kl 13:00 en menn voru enn...
by Tían | feb 20, 2021 | Febrúar 2021, Greinar 2021
Eitt af þeim rafhjólum sem fáanleg eru í dag eru Super Soco rafhjólin sem seld eru í Elko. Bílablaðamanni Fréttablaðsins bauðst að prófa einn slíkan grip á dögunum og þar sem gripurinn er skráður sem létt bifhjól var slegið til. Við fengum í hendurnar Super Soco TC...