Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...
Hjónin Kristján Gíslason, betur þekktur sem Hringfarinn, og Ásdís Rósa Baldursdóttir eru nýkomin heim úr mótorhjólaferð um Patagóníu. Ferðalagið reyndi verulega á þau, andlega og líkamlega, en fegurðin á svæðinu og gestrisni heimamanna standa samt upp úr. Orri Páll...
Dagur I Um leið og gefið var upp hvar Landsmót Bifhjólafólks ætti að vera ákvað ég að mæta, uppáhalds staður minn til að hjóla á og malarvegir (að vísu ekki nema 70 km. eftir, þetta helvítis malbik er hægt og bítandi að flæða yfir alla vegi). Slys gera ekki boð á...
Ferða og útivistarfélagið Slóðavinir var stofnað 2008. Stofnafélagar voru 120 talsins en æá hverju ári bættist í hópinn og fjöldi greiddra félaga er nú í kringum 500 og eru á öllum aldri, báðum kynjum og búa um allt land. Slóðavinir er félag fyrir þá sem hafa áhuga á...
Valkyrjur tvær lögðu af stað í ferðalag mikið til þess að skoða sem mest af Evrópu. Farartækið var ekki það sem flestir ferðalangar velja sér — en hvernig skyldi annars Evrópa líta út séð af aftursætinu á mótorhjóli? Þessar ágætu konur heita Valgerður Þ. E....
Höfundur Njáll Gunnlaugsson Tveir starfsmenn Royal Enfield mótorhjólamerkisins luku nýlega við ferð sem líklega kemst í sögubækurnar, en þeir lögðu af stað á Suðurpólinn fyrir um mánuði síðan. Ferðin var farin á 120 ára afmæli merkisins á tveimur Himalayan mótorhjólum...