by Tían | okt 20, 2024 | Ættleidd í Uzberkistan, Ferðasögur, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2024, sept-des-2024
Austfirðingarnir Unnur Sveinsdóttir og Högni Páll Harðarson greina frá ævintýralegu mótorferðalagi sínu í bókinni Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu sem væntanleg er í haust. Hvað er það sem fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjólin sín...
by Tían | ágú 13, 2023 | Ferðasögur, Greinar 2023, Hringfarinn, Jan-mars-2023
Hjónin Kristján Gíslason, betur þekktur sem Hringfarinn, og Ásdís Rósa Baldursdóttir eru nýkomin heim úr mótorhjólaferð um Patagóníu. Ferðalagið reyndi verulega á þau, andlega og líkamlega, en fegurðin á svæðinu og gestrisni heimamanna standa samt upp úr. Orri Páll...
by Tían | jún 29, 2023 | Apr-Júní-2023, Ferð pípunnar á Landsmót, Ferðasögur, Greinar 2023
Dagur I Um leið og gefið var upp hvar Landsmót Bifhjólafólks ætti að vera ákvað ég að mæta, uppáhalds staður minn til að hjóla á og malarvegir (að vísu ekki nema 70 km. eftir, þetta helvítis malbik er hægt og bítandi að flæða yfir alla vegi). Slys gera ekki boð á...
by Tían | apr 18, 2022 | Apríl 2022, Ferðasögur, Greinar 2022
Ferða og útivistarfélagið Slóðavinir var stofnað 2008. Stofnafélagar voru 120 talsins en æá hverju ári bættist í hópinn og fjöldi greiddra félaga er nú í kringum 500 og eru á öllum aldri, báðum kynjum og búa um allt land. Slóðavinir er félag fyrir þá sem hafa áhuga á...
by Tían | jan 1, 2022 | Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2022, Janúar 2022, Tvær á Mótorhjóli
Valkyrjur tvær lögðu af stað í ferðalag mikið til þess að skoða sem mest af Evrópu. Farartækið var ekki það sem flestir ferðalangar velja sér — en hvernig skyldi annars Evrópa líta út séð af aftursætinu á mótorhjóli? Þessar ágætu konur heita Valgerður Þ. E....
by Tían | des 28, 2021 | á Pólinn, Desember 2021, Ferðasögur, Greinar 2021
Höfundur Njáll Gunnlaugsson Tveir starfsmenn Royal Enfield mótorhjólamerkisins luku nýlega við ferð sem líklega kemst í sögubækurnar, en þeir lögðu af stað á Suðurpólinn fyrir um mánuði síðan. Ferðin var farin á 120 ára afmæli merkisins á tveimur Himalayan mótorhjólum...