by Tían | jún 23, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2021, Júní 2021, Landsmót 92 Trékyllisvík
Landsmót 1992 Þegar sú hugmynd kom fram að halda Landsmót Snigla í Trékyllisvík, var ekki laust við að sumir hefðu efasemdir um staðinn. Það heyrðust fullyrðingar um ófæra vegi, fimbulkulda, votviðri og Hvítabirni. En svo fór Landsmótsnefndin í vettvangskönnun og kom...
by Tían | maí 22, 2021 | Breskt er best, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Mai 2021
Hilmar Lúthersson hefur gjarnan verið kallaður „Old Timer“ af félögum sínum í Sniglunum. Hann er heiðursfélagi þeirra og ber númerið 1 og er þekktur fyrir uppgerðir sínar á breskum mótorhjólum. Hann brá þó nýlega út af vananum þegar hann gerði upp Austinbíl af...
by Tían | maí 9, 2021 | Gamalt efni, Gamalt efni 2010-2019, Greinar 2021, Mai 2021, ÞORÐI EKKI AÐ SETJA Í GANG
Elín Sif Sigurjónsdóttir fór í sína fyrstu mótorhjólaferð í sumar ásamt eiginmanninum og vinahjónum. Hún segir bráðnauðsynlegt fyrir barnafólk að komast út að leika sér endrum og eins og er kolfallin fyrir mótorhjólasportinu. Við höfðum verið á ferðinni með hjólhýsið...