Á Laugardaginn 21 ágúst 2021. kl 11:00 verður Pókerrun Tíunnar frá Ráðhústorgi á Akureyri. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Hvað er Pokerrun? Tían hefur undan farin fimm sumur haft mótorhjólaferð í ágúst titlaða sem Pókerrun. Í grunninn er þetta bara langur...
Aníta Hauksdóttir fékk krossara fyrirfram í ellefu ára afmælisgjöf og hafði prófað það einu sinni þegar hún tók þátt í sinni fyrstu keppni. Nú á hún að baki nokkra Íslandsmeistaratitla og framundan er fyrsta rafmagns mótorhjólakeppni heims þar sem hún keppir við...
Það er ekkert nóg að sitja heima og bíða eftir að andinn hellist yfir þig og að þannig finni þú frelsi og fyllingu. Rúna Björk veit að þegar hún þeysist um á mótorhjóli sínu umvafin náttúru nær hún að skynja sig og allt annað með öðrum hætti. okkur finnst þetta bara...
Lögreglan í Þýskalandi stöðvaði á dögunum mann á bifhjóli sem var helst til léttklæddur á ferðinni. Maðurinn sem var ekki klæddur í neina spjör að undanskyldnum hjálminum tjáði lögreglumönnunum einfaldlega það að honum væri bara svo heitt, og væri bara að kæla sig,...
Með örstuttum fyrirvara ákvað Tían að henda í hjólaferð á sunnudag og auglýsti á Tíuvefnum, og setti viðburð á Facebook. Fara átti á Samgöngusafnið í Stóragerði í Skagafirði, með viðkomu í Varmahlíð og Siglufirði alls um 300km ferð. Ákveðið var að safnast saman við...
Hvað segið þið um að taka góðann mótorhjólatúr, í Skagafjörðinn ,,, komum við í Varmahlíð. Förum svo þaðan á Samgöngusafnið í Stóragerði , þar verður boðið upp á Traktorsvöfflur, og við skoðum þetta stórglæsilega safn, Þaðan klárum við svo Tröllaskagahringinn gegnum...