by Tían | nóv 23, 2021 | Ferðasögur, Greinar 2021, Íran og litla Asía, November 2021
Lagt upp frá Nesradíó Lagt upp frá Nesradíó kl 9. Þangað mættu að sjálfsögðu betri helmingar okkar beggja til að vinka okkur bless. Einnig kvaddi okkur þarna í Síðumúlanum Bjöggi ritari BMW hjólaklúbbsins og altmugligman á þeim vetvangi, einn af styrkustu stoðum þess...
by Tían | ágú 9, 2021 | Ágúst 2021, Greinar 2021, Snilldar hjólaferð
Með örstuttum fyrirvara ákvað Tían að henda í hjólaferð á sunnudag og auglýsti á Tíuvefnum, og setti viðburð á Facebook. Fara átti á Samgöngusafnið í Stóragerði í Skagafirði, með viðkomu í Varmahlíð og Siglufirði alls um 300km ferð. Ákveðið var að safnast saman við...
by Tían | jún 29, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...
by Tían | jún 23, 2021 | Ferðasögur, Gamalt efni, Greinar 2021, Júní 2021, Landsmót 92 Trékyllisvík
Landsmót 1992 Þegar sú hugmynd kom fram að halda Landsmót Snigla í Trékyllisvík, var ekki laust við að sumir hefðu efasemdir um staðinn. Það heyrðust fullyrðingar um ófæra vegi, fimbulkulda, votviðri og Hvítabirni. En svo fór Landsmótsnefndin í vettvangskönnun og kom...
by Tían | mar 2, 2021 | Ferðasaga til Úkraínu, Greinar 2021, Mars 2021
Ferðasaga í fimm hlutum. eftir Guðmund Bjarnasson Ferðalýsing I Síðan 2005 hef ég farið á eigin hjóli til Evrópu flest haust, fyrst á Ducati ST3 og síðan á BMW 1200 GSA. Venjulega nota ég september í þessar ferðir, þá er ennþá sumar í Evrópu og flest allt opið en mun...