Lagt upp frá Nesradíó Lagt upp frá Nesradíó kl 9. Þangað mættu að sjálfsögðu betri helmingar okkar beggja til að vinka okkur bless. Einnig kvaddi okkur þarna í Síðumúlanum Bjöggi ritari BMW hjólaklúbbsins og altmugligman á þeim vetvangi, einn af styrkustu stoðum þess...
Með örstuttum fyrirvara ákvað Tían að henda í hjólaferð á sunnudag og auglýsti á Tíuvefnum, og setti viðburð á Facebook. Fara átti á Samgöngusafnið í Stóragerði í Skagafirði, með viðkomu í Varmahlíð og Siglufirði alls um 300km ferð. Ákveðið var að safnast saman við...
Fyrsta alvöru Götuhjólareynslan!. Árið er 1992 ég er núbúinn að eyða öllum mínu aurum í 4 ára gamalt mótorhjól af gerðinni Honda VFR750F 1988, Verslaði það af Hirti nokkrum Líklegum og lét hann hafa Endúróhjólið mitt í milligjöf og einhvern aur. Nú skyldi prófa að...
Landsmót 1992 Þegar sú hugmynd kom fram að halda Landsmót Snigla í Trékyllisvík, var ekki laust við að sumir hefðu efasemdir um staðinn. Það heyrðust fullyrðingar um ófæra vegi, fimbulkulda, votviðri og Hvítabirni. En svo fór Landsmótsnefndin í vettvangskönnun og kom...
Ferðasaga í fimm hlutum. eftir Guðmund Bjarnasson Ferðalýsing I Síðan 2005 hef ég farið á eigin hjóli til Evrópu flest haust, fyrst á Ducati ST3 og síðan á BMW 1200 GSA. Venjulega nota ég september í þessar ferðir, þá er ennþá sumar í Evrópu og flest allt opið en mun...