by Tían | ágú 20, 2023 | Greinar 2023, Hjólastólavinir leigðu sér þyrlu til að hitta mótorhjólavini sína, Júlí-Sept-2023
Hjólastólavinir leigðu sér þyrlu til að hitta mótorhjólavini sína Tveir vinir í hjólastólum, sem báðir slösuðust í sitt hvoru slysinu á mótorhjólum í byrjun sumars komu vinum sínum í BMW mótorhjólaklúbbnum heldur betur á óvart í gærkvöldi þegar þeir mættu á þyrlu...
by Tían | ágú 20, 2023 | Greinar 2023, Júlí-Sept-2023, Vel heppnað Pókerrun
Gríðalega vel heppnað pókerrun var í gær hjá Tíunni Akureyri 17 þáttakandur tóku þátt. Og drógu sér spil í upphafi ferðar, og var hjólað austur fyrir fjall í frábæru veðri, þ.e. Lognog sól og yfir 20 stiga hiti. Pókerrun Tíunnar 2023 Húsavík city Hópselfí tekið af...
by Tían | ágú 13, 2023 | Ferðasögur, Greinar 2023, Hringfarinn, Jan-mars-2023
Hjónin Kristján Gíslason, betur þekktur sem Hringfarinn, og Ásdís Rósa Baldursdóttir eru nýkomin heim úr mótorhjólaferð um Patagóníu. Ferðalagið reyndi verulega á þau, andlega og líkamlega, en fegurðin á svæðinu og gestrisni heimamanna standa samt upp úr. Orri Páll...
by Tían | ágú 12, 2023 | Flikk flakk á malbiki, Greinar 2023, Júlí-Sept-2023
Hjörtur L. Jónsson lenti í mótorhjólaslysi í júní. Hjörtur, sem hefur keyrt mótorhjól í hálfa öld, braut fjölmörg bein en segist heppinn að ekki hafi farið verr. Fyrir ótrúlega tilviljun voru hjúkrunarfræðingur og tveir læknar meðal þeirra fyrstu sem komu að honum og...
by Tían | ágú 7, 2023 | Ég er ferðamaðurinn, Greinar 2023, Júlí-Sept-2023
Miklu meira gaman að sitja aftan á Að skoða heiminn er það skemmtilegasta sem Kristín Jóhannsdóttir veit. Henni og eiginmanninum, Steinari Benedikt Valssyni, finnst einna skemmtilegast að ferðast um á mótorhjóli. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Ferðalög eru...