Flikk Flakk á Malbiki

Flikk Flakk á Malbiki

Hjörtur L. Jónsson lenti í mótorhjólaslysi í júní. Hjörtur, sem hefur keyrt mótorhjól í hálfa öld, braut fjölmörg bein en segist heppinn að ekki hafi farið verr. Fyrir ótrúlega tilviljun voru hjúkrunarfræðingur og tveir læknar meðal þeirra fyrstu sem komu að honum og...
Landsmótsgleði

Landsmótsgleði

Það voru heldur betur sáttir Tíufélagar sem komu heim af landsmóti Bifhjólamanna eftir mikla svaðiför til Trékyllisvíkur á Ströndum. Sumir voru klyfjaðir verðlaunum og aðrir Happdrættisvinningum. 🙂 Gjaldkeri Tíunnar Valur S Þórðarsson og Friðrik Ottoson fengu...