by Tían | ágú 12, 2023 | Flikk flakk á malbiki, Greinar 2023, Júlí-Sept-2023
Hjörtur L. Jónsson lenti í mótorhjólaslysi í júní. Hjörtur, sem hefur keyrt mótorhjól í hálfa öld, braut fjölmörg bein en segist heppinn að ekki hafi farið verr. Fyrir ótrúlega tilviljun voru hjúkrunarfræðingur og tveir læknar meðal þeirra fyrstu sem komu að honum og...
by Tían | ágú 7, 2023 | Ég er ferðamaðurinn, Greinar 2023, Júlí-Sept-2023
Miklu meira gaman að sitja aftan á Að skoða heiminn er það skemmtilegasta sem Kristín Jóhannsdóttir veit. Henni og eiginmanninum, Steinari Benedikt Valssyni, finnst einna skemmtilegast að ferðast um á mótorhjóli. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Ferðalög eru...
by Tían | júl 5, 2023 | Greinar 2023, Júlí-Sept-2023, Landsmótsgleði
Það voru heldur betur sáttir Tíufélagar sem komu heim af landsmóti Bifhjólamanna eftir mikla svaðiför til Trékyllisvíkur á Ströndum. Sumir voru klyfjaðir verðlaunum og aðrir Happdrættisvinningum. 🙂 Gjaldkeri Tíunnar Valur S Þórðarsson og Friðrik Ottoson fengu...
by Tían | jún 29, 2023 | Apr-Júní-2023, Ferð pípunnar á Landsmót, Ferðasögur, Greinar 2023
Dagur I Um leið og gefið var upp hvar Landsmót Bifhjólafólks ætti að vera ákvað ég að mæta, uppáhalds staður minn til að hjóla á og malarvegir (að vísu ekki nema 70 km. eftir, þetta helvítis malbik er hægt og bítandi að flæða yfir alla vegi). Slys gera ekki boð á...
by Tían | maí 28, 2023 | Apr-Júní-2023, Greinar 2023, Utanfarar
Í dag lögðu í hann tveir Tíufélagar á mótorhjólum áleiðis á Landsmót bifhjólafólks sem verður reyndar ekki fyrr en eftir mánuð í Trékyllisvík á Ströndum. Völdu þeir að fara lengri leiðna á mótið að þessu sinni því þeir stefna að því að taka ferjuna út frá Seyðisfirði...