by Tían | ágú 7, 2021 | Ágúst 2021, Fornhjól, Greinar 2021, MOTO GUZZI LÖGREGLUHJÓLIÐ
Á fésbókinni birstist nýlega flott litmynd af Moto Guzzi lögregluhjólinu þegar það var nýtt á Akureyri. Myndin er tekin af Vigfúsi Sigurðssyni og er hjólið í forgrunni en eitthvað umferðaróhapp fyrir aftan. varð myndin til þess að ég heyrði í fyrrum eiganda þess,...
by Tían | apr 30, 2021 | April 2021, Greinar 2021, OCC hjól
Margur okkar sem eitthvað höfum fylgst með hjólum og hjólamennsku vita hvað Orange County Choppers er. Jú þetta eru mótorhjólasmiðir og sjónvarpþættir sem voru á einhverji sjónvarpstöð kannski var það Discovery, um Skapmikla feðga Paul Teutul eldri og Paul Teutul...
by Tían | apr 27, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Sniglafréttir
Við sem borgum einnig félagsgjald í Sniglunum hagsmunasamtökum mótorhjólamanna á Íslandi ættum að fá inn málgagnið inn um lúguna á næstu dögum.
by Tían | apr 26, 2021 | April 2021, Greinar 2021
Ríkisstjórnin hefur sagt að búið verði að bólusetja alla eldri en 16 ára, að minnsta kosti fyrri bólusetningu, þann 1.júlí og lýst því yfir að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt þegar búið sé að verja stærstan hluta fullorðinna með að minnsta kosti fyrri...
by Tían | apr 25, 2021 | April 2021, Fornhjól, Greinar 2021
Þá er vefurinn www.fornhjol.is kominn í loftið. Þar inni verður fjallað um gömul mótorhjól á Íslandi, ásamt því að hægt verður að skoða gamlar ljósmyndir af mótorhjólum. Loks verður hægt að senda fyrirspurnir til að nálgast upplýsingar úr gömlum skráningargögnum....
by Tían | apr 25, 2021 | April 2021, Greinar 2021, Út að hjóla
Í gær laugardaginn 24 apríl var afbragðsgott hjólaveður norðanlands. Hitastigið hoppaði vel yfir 12 stigin og fór jafnvel í 15 á köflum og það var logn. Og hvað gerist þá! Nú auðvitað að fara út að hjóla. Mæting við Olís á Akureyri var um kl 13:00 en menn voru enn...