...
Kaffibolli á Torginu

Kaffibolli á Torginu

Einn af nýjustu meðlimum Tíunnar er Tomasz Piotr Kujawski eða Tómasz Pylsusali sem á pylsuvagninn í Hafnarstræti á Akureyri. Hann býður öllum kaffiþyrstum Hjólamönnum sem eru á torginu upp á kaffibolla 200 kr ef þið viljið … það er nóg að vera bara í...
Margt að gerast um helgina (Tían)

Margt að gerast um helgina (Tían)

15 maí er afmælisdagurinn hans Heidda,  Heiðars Þ Jóhannssonar  sennilega einn þekktasti mótorhjólamaður landsins , og örugglega Akureyrar en safn hefur risið þar í hans minningu og klúbburinn Tían stofnuð í minningu hans og nafnið númerið hans í Sniglum #10  (Tían)....
Hópkeyrsla 15 maí kl 14:00

Hópkeyrsla 15 maí kl 14:00

Þann 15 maí nk kl14:00 Verður hópkeyrsla á vegum Tíunnar. En á undan henni er skoðunardagur Tíunnar og BA um morguninn Við slepptum í ár að hafa 1 maí hópkeyrslu og sjáum ekki eftir því þar sem vetur konungur var ekki alveg búinn að sleppa þá. 15 maí er einnig...
Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.