Lögreglan í Þýskalandi stöðvaði á dögunum mann á bifhjóli sem var helst til léttklæddur á ferðinni. Maðurinn sem var ekki klæddur í neina spjör að undanskyldnum hjálminum tjáði lögreglumönnunum einfaldlega það að honum væri bara svo heitt, og væri bara að kæla sig,...
Með örstuttum fyrirvara ákvað Tían að henda í hjólaferð á sunnudag og auglýsti á Tíuvefnum, og setti viðburð á Facebook. Fara átti á Samgöngusafnið í Stóragerði í Skagafirði, með viðkomu í Varmahlíð og Siglufirði alls um 300km ferð. Ákveðið var að safnast saman við...
Hvað segið þið um að taka góðann mótorhjólatúr, í Skagafjörðinn ,,, komum við í Varmahlíð. Förum svo þaðan á Samgöngusafnið í Stóragerði , þar verður boðið upp á Traktorsvöfflur, og við skoðum þetta stórglæsilega safn, Þaðan klárum við svo Tröllaskagahringinn gegnum...
Á fésbókinni birstist nýlega flott litmynd af Moto Guzzi lögregluhjólinu þegar það var nýtt á Akureyri. Myndin er tekin af Vigfúsi Sigurðssyni og er hjólið í forgrunni en eitthvað umferðaróhapp fyrir aftan. varð myndin til þess að ég heyrði í fyrrum eiganda þess,...
Valentíno Rossi er einn sigursælast ökumaður í mótorhjólakappakstri MotoGP og í minni flokkum tilkynnti á dögunum að hann ætlaði að hengja upp leðrið endanlega í lok þessa árs. En hann hefur keppt á mótorhjólum í um 30 ár. „I said I would take a decision for...
Laugardagurinn 17/07 var planaður fyrir góðan mótorhjólatúr, Demantshringurinn hinn eini sanni. Rétt undir 300km hringur. Nú skildi styrkja með þátttökugjaldi. Láta gott af sér leiða og allt það. 1000kr á haus og skildi styrkja Umhyggju, félag langveikra barna. Mæting...