by Tían | jún 6, 2021 | Bjöllu minningar viðburður, Greinar 2021, Júní 2021
Bjöllu minningar athöfn Sober Riders MC verður haldin 6 júní á plani Mótorhjólasafns Íslands á Akureyri kl 13. Lesin verða upp nöfn þeirra sem hafa fallið og fylgt eftir með bjöllu hljóm. Komum saman og minnumst fallinna félaga okkar og eigum notalega stund saman....
by Tían | jún 3, 2021 | Greinar 2021, Happdrætti Snigla, Júní 2021
Happadrætti Snigla verður í félagsheimili Snigla 9.júní næstkomandi. Happadrættið er til styrktar Grensás, en því miður hefur margur hjólamaðurinn þurft á þeirra þjónustu að halda í gegnum tíðina. Okkur langar því að halda uppteknum hætti með að styrkja þá ágætu...
by Tían | maí 22, 2021 | BMW klúbburinn, Greinar 2021, Mai 2021
Bmw klúbburinn er á hringferð um landið og komu þeir til Akureyrar í gærkvöldi eftir um 600km ferð frá Reykjavík. En þeir fóru nokkra úturdúra á leiðinni og héldu sig ekki allaf á Þjóðvegi 1. Skelltu þeir sér t.d. yfir Laxárdalsheiðina í stað þess að fara...
by Tían | maí 22, 2021 | Breskt er best, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2021, Mai 2021
Hilmar Lúthersson hefur gjarnan verið kallaður „Old Timer“ af félögum sínum í Sniglunum. Hann er heiðursfélagi þeirra og ber númerið 1 og er þekktur fyrir uppgerðir sínar á breskum mótorhjólum. Hann brá þó nýlega út af vananum þegar hann gerði upp Austinbíl af...
by Tían | maí 19, 2021 | Greinar 2021, Mai 2021, Mótormessa
Í fjöldamörg ár hefur verin haldin Mótorhjólamessa í Digraneskirkju í Kópavogi og er þetta mjög vinsæll viðburður meðal hjólafólks. Að þessu sinni er Mótorhjólamessunni Frestað… Tónleikar hefðu verið klukkan 19. Messa hefði verið klukkan 20. Annaðhvort inni eða...