by Tían | júl 5, 2023 | Greinar 2023, Júlí-Sept-2023, Landsmótsgleði
Það voru heldur betur sáttir Tíufélagar sem komu heim af landsmóti Bifhjólamanna eftir mikla svaðiför til Trékyllisvíkur á Ströndum. Sumir voru klyfjaðir verðlaunum og aðrir Happdrættisvinningum. 🙂 Gjaldkeri Tíunnar Valur S Þórðarsson og Friðrik Ottoson fengu...
by Tían | jún 29, 2023 | Apr-Júní-2023, Ferð pípunnar á Landsmót, Ferðasögur, Greinar 2023
Dagur I Um leið og gefið var upp hvar Landsmót Bifhjólafólks ætti að vera ákvað ég að mæta, uppáhalds staður minn til að hjóla á og malarvegir (að vísu ekki nema 70 km. eftir, þetta helvítis malbik er hægt og bítandi að flæða yfir alla vegi). Slys gera ekki boð á...
by Tían | maí 28, 2023 | Apr-Júní-2023, Greinar 2023, Utanfarar
Í dag lögðu í hann tveir Tíufélagar á mótorhjólum áleiðis á Landsmót bifhjólafólks sem verður reyndar ekki fyrr en eftir mánuð í Trékyllisvík á Ströndum. Völdu þeir að fara lengri leiðna á mótið að þessu sinni því þeir stefna að því að taka ferjuna út frá Seyðisfirði...
by Tían | des 10, 2022 | Ævintýrið á indlandi Ferðasagan, Desember 2022, Greinar 2022
Í dag heimsótti okkur í Tíuherbergið Bergmann Þór Kristjánsson og kynnti fyrir okkur stórskemmtilega ferð sem hann og félagar hans fóru til Indlands, um 20 manns mætti á kynninguna og tókst hún líka svona ljómandi vel og við mikið fróðari um þetta ævintýri. Kærar...
by Tían | des 3, 2022 | Desember 2022, Gamalt efni, Gamalt efni 2001-2010, Greinar 2022, Vélhjólabræður í heimsreisu
Gömul grein og myndband síðan 2007 um bræðurna sem fóru fyrstir íslendinga umhverfis jörðina á mótorhjólum. Þess má geta að mótorhjólin þeirra eru á Mótorhjólasafninu á Akureyri. _____________________________________________________________________...